top of page

Repair My Hair

Nýjung frá Eleven Australia! Við vorum ótrúlega spennt þegar við sáum þessa tvennu sem er svo sannarlega það sem við höfum beðið eftir! Góð lykt, enduruppbygging hárs og hitavörn - hvað gætum við með ljósa og litaða hárið þurft meira?!




REPAIR MY HAIR NOURISHING SHAMPOO & REPAIR MY HAIR NOURISHING CONDITIONER


Viðgerðarlína sem endurbyggir skemmt og skaddað hár. Vörurnar innihalda hitavörn sem ver hárið fyrir hita upp að 220° frá mótunartækjum og hárblásurum.

Vörurnar auka lyftingu í hári um allt að 32% og henta öllum hárgerðum.



Hér er myndband frá henni yndislegu Jane Scandizzo, eiginkonu Joey Scandizzo sem er eigandi Eleven Australia. Jane segir frá sinni reynslu á vörunum og lýsir þeim á skemmtilegan hátt.


35 views
bottom of page