top of page

Ný vara frá Eleven Australia!

Við erum gríðarlega spennt að segja ykkur frá nýju vörunni sem var að koma til okkar frá Eleven Australia!

Nú er hægt að fá hið margrómaða Miracle Hair Treatment í sprayformi með vatnsmelónuilm!

Frískandi og skemmtileg nýjung sem við erum ofboðslega ánægð með.Þessi einstaka formúla er "all-in-one MIRACLE SPRAY HAIR TREATMENT"

Virkni vörunar; 1. Eykur gljáa, mýkt 2. Jafnar úfið/rafmagnskennt hár 3. Rakagefandi 4. Byggir upp viðkvæmt hár 5. Kemur í veg fyrir klofna enda 6. Kemur í veg fyrir flóka og gerir hárið meðfærilegra 7. Hitavörn 8. Eykur náttúrulega fyllingu 9. Gerir við skemmt, þurrt hár 10 Verndar lit 11. Kemur í veg fyrir klór- og sólarskemmdir

Hentugt fyrir allar hárgerðir, setja í rakt hár og leyfa því að vinna. Skilur hárið eftir silkimjúkt með öll þau næringarefni og varnir sem hárið þitt þarf!

21 views
bottom of page