top of page

Jólapakkar 2020

Við erum alltaf jafn spennt að sjá hvað jólin hjá Eleven Australia bjóða uppá og erum spennt að segja ykkur frá því að í ár bætast við þrír travel jólapakkar!


Jólapakkarnir sem innihalda vörur í fullri stærð eru fjórir talsins, I Want Body Volume, Keep My Colour Blonde, Smooth Me Now og Hydrate My Hair.

Travel pakkarnir koma í krúttlegum ,,bonbon" pakkningum og eru þrír, I Want Body Volume, Hydrate My Hair og Smooth Me Now.Hydrate pakkinn inniheldur Hydrate Sjampó, Hydrate næringu og Miracle Spray Hair Treatment.Smooth Me Now pakkinn inniheldur Smooth Me Now sjampó og næringu ásamt Smooth Shine Serumi.Keep My Colour Blonde pakkinn inniheldur Keep My Colour Blonde sjampó, næringu ásamt Refresh & Hydrate Fragrance Spray. Skemmtileg nýjung í þessum pakka!I Want Body Volume pakkinn inniheldur I Want Body Volume sjampó, næringu og vinsæla spreyið I Want Body Volume Texture Spray.I Want Body Volume sjampó og næring í skemmtilegum ,,BonBon" pakka.Smooth Me Now travel pakkinn inniheldur travel sjampó og næringu.Hydrate hentar öllum! Hydrate sjampó og næring saman í travel pakka.


Pakkarnir eru allir væntanlegir á næstu vikum og vitum að þeirra er beðið með eftirvæntingu!

118 views
bottom of page