Jólagjafahugmyndir Reykjavík Warehouse

Jólin eru handan við hornið og við hlökkum ótrúlega til þessa yndislega tíma

Okkur langar til þess að taka saman nokkrar jólagjafahugmyndir - og munum við gera það reglulega fram að jólum! Hér koma nokkrar góðar frá Balmain Hair Couture...Glæsileg snyrtitaska frá Balmain Hair Couture sem inniheldur bleikan hárbursta, Argan Moisturizing Elixir olíu og Leave In Conditioning Spray. Þessi tvenna er þekkt sem ,,Signature Foundation" og er alveg fullkominn grunnur fyrir hárið eftir hárþvott. Kemur í veg fyrir flækjur, nærir hárið og ver það gegn hita frá mótunartækjum ásamt því að gefa því heilbrigðan gljáa.
Jólagjöf sem slær i gegn, þú getur verið viss um að hún á ekki svona bursta....

Luxury Spa Brush er gerður úr nylon og 100% svínshárum. Einstakur bursti sem nærir hárið á náttúrulegan hátt og leysir flækjur um leið! Burstinn eykur blóðflæði í hársverðinum og örvar þannig hárvöxt og framleiðslu náttúrulegra olía í hársverðinum. Með burstanum fylgir lítið Signature Foundation.Sléttujárn sem stenst allar kröfur! Sléttujárnið frá Balmain Hair Couture er vandað, öflugt og einfalt í notkun. Hitnar að 220° og með því fylgir hitamotta, clips til þess að skipta hárinu og leðurtaska.Signature Foundation

Leave in Conditioning Spray og Argan Moisturizing Elixir saman í gjafaöskju.

Tvennan vinnur á flóka og gerir við skemmt hár, veitir langvarandi, ljómandi glans og verndar gegn ytri skemmdum. Sérstök formúla sem sem veitir létta silkiáferð. Gefur ljómandi glans og "boost" sem gerir hárið mjúkt og heilbrigt án þess að það verði olíukennt.Gjafabox sem inniheldur Leave In Conditioning Spray og hvíta Balmain hárklemmu. Falleg gjöf til mömmu eða góðrar vinkonu.

24 views

Reykjavík Warehouse

Upplýsingar

Lager - Gjótuhraun 3

Skrifstofa - Strandgata 29

220 Hafnarfjörður

Iceland

+354 415-0440

Kristin@reykjavikwarehouse.is

Opnunartímar

Mánudaga  09:00 - 16:00

Þriðjudaga  09:00 - 16:00

Miðvikudaga  09:00 - 16:00

Fimmtudaga 09:00 - 16:00

Föstudagar 09:00-12:00

@2011 - Reykjavík Warehouse. Allur réttur áskilinn.

Hönnun KASA