top of page

NÝ SÍÐA

Updated: Sep 24, 2018

Verið velkomin á nýju síðuna okkar

Við erum heildverslun með hár- og snyrtivörur, sem leggur áherslu á vönduð innihaldsefni. Ekkert sem við flytjum inn er prufað á dýrum, og öll vörumerkin okkar notast við umhverfisvænar umbúðir og það er okkur hjartans mál.

REYKJAVIK WAREHOUSE flytur inn það besta hverju sinni og fer vöruúrvalinu sífellt fjölgandi. Helstu merki Reykjavik Warehouse eru Silk Oil of Morocco, Eleven Australia, Alter Ego Italy & Balmain Hair Couture.

Hjá REYKJAVIK WAREHOUSE starfa átta manns hjá fyrirtækinu við hin ýmsu störf er koma að rekstrinum. Aðalmarkmið okkar er að veita bestu verðin og um leið bestu þjónustuna! Við dekrum okkar viðskiptavini uppúr skónum og við viljum hafa það þannig.

65 views
bottom of page