top of page

Byltingarkennd nýjung!

REYKJAVÍK WAREHOUSE KYNNIR

K18 er komið í sölu um land allt!


Hvað er K18?


K18 er einkaleyfisvarin, tvívirk tveggja skrefa meðferð sem vinnur með sameindum að því að undirbúa, verja og endurbyggja hárið á meðan hárið er meðhöndlað af fagmanni. K-18 umturnar ástandi hársins yfir í heilbrigt ástand á örfáum mínútum.

K18 gefur útkomu sem er ekki þvegin í burtu. Þessi beinskeytta meðferð verður náttúrulegur partur af hárinu og líkir eftir einstakri uppbyggingu þess og hárið kemst aftur í sitt upprunalega ástand strax eftir meðferð og styrkist verulega með tímanum.


K18 heldur öllum hártýpum sterkari, mýkri og léttari.

K18Peptíð™ er einkaleyfisvarið og ber það amínósýrur inn í meginlag hársins (e.cortex) til þess að tengja saman brotin bönd og keratínkeðjur. Með því verður hárið eins og nýtt á 4 mínútum.

K18Peptíð er einstök röð amínósýra sem örva hárstráið og endurbyggja skemmdu dísúlfíð tengin, bæði heima og á hárgreiðslustofum.


Það er klíniskt sannað að K18Peptíð skilar hárinu aftur í sitt fyrra horf og þvæst ekki úr. Teymi af evrópskum vísindamönnum fundu loks K18Peptíð eftir 10 ár af umfangsmiklum rannsóknum.
K18Peptíð umbreytir verulegum skaða í hári eftir meðferðir og hitaskemmdir í nær upprunalegt ástand hársins sem við þekkjum úr æsku. ýSjáanlegur munur eftir eina notkun.


K18 er strax byrjað að sópa að sér verðlaununum um allan heim - en það er kannski ekki skrítið miðað við það að þessi nýjung er ein sú byltingarkenndasta sem við höfum upplifað í fjölda ára!
126 views
bottom of page