B.RUSH


Hitabursti með frábærum eiginleikum! Þessi bursti mun uppfylla allar þínar helstu kröfur, enda aldrei verið einfaldara að framkvæma flottar krullu eða liði á hárið. Falleg hönnun og hitavarinn hanski er innifalinn. Hitnar upp að 180°. Keratín, Argan olía og Makademíuolía er sett í burstann og færist hún í hárið fyrir fallegan gljáa. 
Það er hægt að vinna með B.R.U.S.H á ýmsa vegu og það má snúa burstanum í hárinu og gera liði – einnig er hægt að nota burstann til þess að fá lyftingu í rótina! Fáanlegt í 30mm og 40 mm
ATH! Mikilvægt er að gefa bustanum 90 sekúndur til þess að hitna – fyrir bestu útkomu.

BRUSH.jpg